Frídagar sumarið 2025
Hér að neðan má sjá opnunartíma sundstaða yfir frídaga sumarið 2025. Ekki hafa borist upplýsingar um opnunartíma allra sundstaða og eru því þær línur tómar, en þeim verður bætt við eftir því sem þær berast. Opunartími þessa daga má finna hérna.