Opnunartímar um páskana

Vinsælt er að fara í sundlaugar í páskafríinu og hafa opnunartímar verið auknir mikið undanfarin ár til að mæta þessari eftirspurn. Nú er það þannig á föstudaginn langa og Páskadag að fleiri sundlaugar eru opnar en eru lokaðar á höfuðborgarsvæðinu. Svo er það þannig í flestum landshlutum að einhverjar laugar eru alltaf opnar.

Hér í skjalinu að neðan má sjá opnunartíma sundlauga yfir páskahátíðina og sumardaginn fyrsta.

Opnunartími yfir páskana.