Opnunartímar um páska 2024

Opnunartímar um páskana

Deildu færslunni

Vinsælt er að fara í sundlaugar í páskafríinu og hafa opnunartímar verið auknir mikið undanfarin ár til að mæta þessari eftirspurn. Nú er það þannig á föstudaginn langa og Páskadag að fleiri sundlaugar eru opnar en eru lokaðar á höfuðborgarsvæðinu. Svo er það þannig í flestum landshlutum að einhverjar laugar eru alltaf opnar.

Hér í skjalinu að neðan má sjá opnunartíma sundlauga yfir páskahátíðina og sumardaginn fyrsta.

Opnunartími yfir páskana.

Fleira til að skoða

Opnunartími Jólin 2017

Hér að neðan má sjá lista yfir opnunartímann jólahátíðina 2017 Landshluti Sundstaður 23.des 24.des 25.des 26.des 31.des 1.jan Þorláksmessa Aðf.dagur Jóladagur 2. í jólum Gamlársdagur