Opnunartímar um páska 2024

Hver er uppáhalds laugin þín?

Allar laugar landsins á einum stað!

Hér finnur þú sundlaugar, náttúrulaugar eða baðlón.  Á síðu hverrar laugar er að finna verðskrá, opnunartíma og fleiri nytsamlegar upplýsingar.

Hvar ætlar þú að slaka á og njóta?

Er það í sundlaug, baðlóni eða náttúrulaug.

Hvort sem það er heit laug í stórbrotinni náttúru, í einni af frábæru sundlaugunum sem hægt er að finna hringinn í kringum landið eða í aðeins meiri lúxus í einu af frábæru baðlónunum, þá finnur þú valkostinn hérna.

Þú einfaldlega velur landshlutann, smellir á „virkja valinn landshluta“ og velur svo laug við hæfi.

Við látum þig vita með það sem þú þarft að vita!

Hvað er helst að frétta?

Komdu að busla

Ungir sem aldnir elska rennibrautir og buslugang