Opnunartímar í maí og júní

Hver er uppáhalds laugin þín?

Allar laugar landsins á einum stað!

Hér finnur þú allar sundlaugar og heitar laugar á Íslandi. Á síðu hverrar laugar er að finna verðskrá, opnunartíma og fleiri nytsamlegar upplýsingar.

Hvar ætlar þú að slaka á og njóta?

Er það í sundlaug eða heitri laug?

Hvort sem það er heit laug í stórbrotinni náttúru eða hefðbundin sundlaug þá finnur þú laugarnar hér.

Við látum þig vita með það sem þú þarft að vita!

Hvað er helst að frétta?

Tímabundin lokun í Laugardalslaug

Vegna viðhaldsvinnu þarf að loka Laugardalslaug tímabundið.  Áætlaður framkvæmdatími er tvær vikur og verður sundlauginni lokað frá Þriðjudeginum 26. september. Stefnt er að því að

Lesa meira »

Komdu að busla

Ungir sem aldnir elska rennibrautir og buslugang

bakhjarlar

Kostendur vefsins

Þökkum eftirfarandi aðilum fyrir þeirra framlög sem gerir okkur kleift að halda úti vefnum sundlaugar.is