Opnunartímar um páska 2024

Hver er uppáhalds laugin þín?

Allar laugar landsins á einum stað!

Hér finnur þú allar sundlaugar og heitar laugar á Íslandi. Á síðu hverrar laugar er að finna verðskrá, opnunartíma og fleiri nytsamlegar upplýsingar.

Hvar ætlar þú að slaka á og njóta?

Er það í sundlaug eða heitri laug?

Hvort sem það er heit laug í stórbrotinni náttúru eða hefðbundin sundlaug þá finnur þú laugarnar hér.

Við látum þig vita með það sem þú þarft að vita!

Hvað er helst að frétta?

Opnunartímar páskana 2024

Hér að neðan má sjá opnunartíma sundstaða yfir páskana 2024. Ekki hafa borist upplýsingar um opnunartíma allra sundstaða og eru því þær línur tómar, en

Lesa meira »

Komdu að busla

Ungir sem aldnir elska rennibrautir og buslugang

bakhjarlar

Kostendur vefsins

Þökkum eftirfarandi aðilum fyrir þeirra framlög sem gerir okkur kleift að halda úti vefnum sundlaugar.is