Opnunartími jóla og áramót

Í skjalinu hér að neðan má finna opnunartíma sundlauga víða um landið yfir jólin og áramót. Opnunartími sundlauga er mjög misjafn eins og sjá má á listanum en á höfuðborgarsvæðinu má finna einhverja sundlaug sem er opin einhvern af hátíðisdögunum nema á jóladag. Á nýársdag eru til dæmis Sundhöll Reykjavíkur, Laugardalslaug og sundlaug Kópavog opnar hluta úr degi.

Smellið hérna til að sjá opnunartíma.