Opnunartímar um páska 2024

Sundlaugin í Hveragerði lokar

Deildu færslunni

Vegna viðhalds verður sundlaugin Laugarskarði, Hveragerði, lokuð frá 16. – 28. júlí.

Unnið hefur verið að viðhaldsframkvæmdum undanfarið á efri hæð sundlaugarhússins og gengur sú vinna vel. Næsta mánudag, 16. júlí, þarf að skrúfa fyrir vatnið vegna vinnu við pípulagnir og þarf því að loka lauginni á meðan. Búist er við að laugin verði lokuð í um 10 daga. Vonandi verður nokkurra daga þurrkur til að mála útisvæðið og þrífa laugarkerið.

Fleira til að skoða

Opnunartími Jólin 2017

Hér að neðan má sjá lista yfir opnunartímann jólahátíðina 2017 Landshluti Sundstaður 23.des 24.des 25.des 26.des 31.des 1.jan Þorláksmessa Aðf.dagur Jóladagur 2. í jólum Gamlársdagur