Lokað í Ásvallalaug helgina 8 – 10 nóvember

Íslandsmeistaramót í sundi verður haldið helgina 8 – 10 nóvember næstkomandi í Ásvallalaug, Hafnafirði. Af þeirri ástæðu verður laugin lokuð þá daga.  Suðurbæjarlaug verður opin að venju.