Sundlaugin í Hveragerði lokar
Vegna viðhalds verður sundlaugin Laugarskarði, Hveragerði, lokuð frá 16. – 28. júlí. Unnið hefur verið að viðhaldsframkvæmdum undanfarið á efri hæð sundlaugarhússins og gengur sú
Vegna viðhalds verður sundlaugin Laugarskarði, Hveragerði, lokuð frá 16. – 28. júlí. Unnið hefur verið að viðhaldsframkvæmdum undanfarið á efri hæð sundlaugarhússins og gengur sú
Laugardaginn 12 maí kl 13 verða Síkátu Zúmbínurnar með Aqua Zumba í Suðurbæjarlaug. Aqua Zumba hefur verið í boði í Sundhöll Hafnarfjarðar í vetur en
Ásgarðslaug í Garðabæ opnar í dag, 19. apríl, eftir miklar endurbætur. Öll yfirborðsefni á baðklefum og sundlaug hafa verið endurnýjuð. Einnig voru byggðir nýjir heitir
Dagana 7 og 8 apríl verður Ásvallalaug lokuð vegna sundmóts. Lokunin er allan daginn þann 7. apríl og til kl 14:00 þann 8 apríl. Suðurbæjarlaug
Í meðfylgjandi skjali má finna opnunartími sundstaða yfir páskana 2018. Hérna eru bara upptaldir þeir sundstaðir sem hafa sent okkur upplýsingar um opnunartíma. Opnunartímar páska
Nú eru að hefjast miklar endurbætur á sundlaug Sauðárkróks. Stendur til að endurgera núverandi húsnæði að utan og innan ásamt því að breyta skipulaginu innanhúss.