Opnunartímar um páska 2024

Fréttir

Hér eru fréttir og tilkynningar frá laugum landsins.

Breytt opnun á Kirkjubæjarklaustri

Vegna mótorhjólakeppni verður helgina 25 – 26 maí opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri eftirfarandi: Laugardag 25. maí:  10:00 – 22:00 Sunnudag 26. maí:  10:00 – 20:00

Lesa meira »

Opnunartímar um páskana

Vinsælt er að fara í sundlaugar í páskafríinu og hafa opnunartímar verið auknir mikið undanfarin ár til að mæta þessari eftirspurn. Nú er það þannig

Lesa meira »

Sundlauganótt

Sundlauganótt verður haldin laugardagskvöldið 9. febrúar næstkomandi. Þá verður frítt í tólf sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu á milli 17:00 – 22:00. Þar verða uppákomur og fjölbreytt

Lesa meira »

Sundlaugin í Hveragerði lokar

Vegna viðhalds verður sundlaugin Laugarskarði, Hveragerði, lokuð frá 16. – 28. júlí. Unnið hefur verið að viðhaldsframkvæmdum undanfarið á efri hæð sundlaugarhússins og gengur sú

Lesa meira »