Sundlauganótt verður haldin laugardagskvöldið 9. febrúar næstkomandi. Þá verður frítt í tólf sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu á milli 17:00 – 22:00. Þar verða uppákomur og fjölbreytt
Vegna viðhalds verður sundlaugin Laugarskarði, Hveragerði, lokuð frá 16. – 28. júlí. Unnið hefur verið að viðhaldsframkvæmdum undanfarið á efri hæð sundlaugarhússins og gengur sú
Ásgarðslaug í Garðabæ opnar í dag, 19. apríl, eftir miklar endurbætur. Öll yfirborðsefni á baðklefum og sundlaug hafa verið endurnýjuð. Einnig voru byggðir nýjir heitir