Hér að neðan má sjá upplýsingar um áhrif sem aðgerðir vegna Covid 19 hefur á opnunartíma sundstaða. Uppfært 11. febrúar 2022 Allar fjöldatakmarkanir eru afnumdar
Sundlauganótt er hluti af Vetrarhátíð sem er haldin hátíðleg á höfuðborgarsvæðinu. Sundlauganótt verður haldin sunnudaginn 9. febrúar og taka alls 12 sundlaugar þátt. Laugarnar verða
Íslandsmeistaramót í sundi verður haldið helgina 8 – 10 nóvember næstkomandi í Ásvallalaug, Hafnafirði. Af þeirri ástæðu verður laugin lokuð þá daga. Suðurbæjarlaug verður opin