Viðhald á Seyðisfirði
Sundhöll Seyðisfjarðar verður lokuðl vegna viðhalds. Gert er ráð fyrir að laugin opni kl 06:30 þann 24 apríl.
Sundhöll Seyðisfjarðar verður lokuðl vegna viðhalds. Gert er ráð fyrir að laugin opni kl 06:30 þann 24 apríl.
Hér að neðan má sjá upptalningu á opnunartíma sundlauga yfir páskana. Smellið hérna til að opna pdf skjal með upplýsingum um opnunartíma.
Sundlaugin á Ólafsvík verður lokuð næstu daga vegna framkvæmda. Útisvæði verður hins vegar opið og því um að gera að slaka á í heitu pottunum.
Vegna sundmóts verður Ásvallalaug lokuð laugardaginn 18. mars og til kl 13:00 þann 19. mars. Suðurbæjarlaug er opin eins og venjulega.
Mánudaginn 20 febrúar verður lokað í Árbæjarlaug til kl 17:00 vegna framkvæmda.
Sundlauganótt verður haldin laugardagskvöldið 4. febrúar en þá verður frítt í sund í fjölmörgum sundlaugum Höfuðborgarsvæðisins frá klukkan 18:00 – 23:00. Uppákomur í laugunum verða af margvíslegum toga og geta gestir upplifað óvenjulega kvöldstund í mögnuðu myrkri. Gestir verða hvattir til að taka þátt með því að dansa, syngja eða bara að slaka á og … Read more
Hér hefur litið dagsins ljós nýtt útlit á sundlaugar.is. Vefurinn er sérhannaður fyrir mobile notkun enda er meirihluti notenda vefsins að heimsækja hann í símum eða öðrum snjalltækjum. Unnið verður áfram á næstunni í að bæta vefinn en betur og bæta inn efni. Vefurinn skiptist í fjóra flokka en þar má finna upplýsingar um sundlaugar, … Read more
Í tilefni 10 ára afmælis sundlaugar.is sem er í ár var ákveðið að tími væri kominn á nýtt merki ( logo). Logoið sýnir persónu stinga sér til sunds og er blátt á litinn. Það er gert í nokkrum útgáfum og er bæði með íslensku og ensku heiti vefsins. Logoið var hannað af 2B Hönnunarstofu. [gallery_bank … Read more