Endurbætur á sundlauginni á Dalvík
Nú standa yfir miklar endurbætur á sundlauginni á Dalvík. Þar er verið að endurnýja mikið af búnaði og bæta upplifun gestsins á ýmsan hátt. Á meðal þess sem er verið að endurnýja er klórbúnaðurinn og mun nýr búnaður gera þeim kleift að framleiða klór úr salti á staðnum sem er mun heilsusamlegra fyrir notendur sem … Read more