Opnunartímar um páska 2024

Páskaopnun í Hafnarfirði

Deildu færslunni

Suðurbæjarlaug var í fyrsta skiptið opin á föstudaginn langa. Sú opnun heppnaðist mjög vel og þegar starfsmaður sundlauga.is var á ferðinni var þétt setið í heitu pottunum og barnalauginni.  Margir nýttu svo tækifæri og syntu nokkrar ferðir. Innilaugin var einnig mjög vinsæl hjá yngri kynslóðinni ásamt rennibrautunum. Veðrið var mjög gott þó svo hann blési aðeins köldu.

Fleira til að skoða

Opnunartími Jólin 2017

Hér að neðan má sjá lista yfir opnunartímann jólahátíðina 2017 Landshluti Sundstaður 23.des 24.des 25.des 26.des 31.des 1.jan Þorláksmessa Aðf.dagur Jóladagur 2. í jólum Gamlársdagur