Ásvallalaug lokuð vegna sundmóts

Ásvallalaug verður lokuð frá kl 17:00 föstudaginn 5 maí og allan laugardaginn 6. maí vegna sundmóts.

Óbreyttur opnunartími er í Suðurbæjarlaug.