Sundlaug Selfoss lokuð tímabundið

Sundlaug Selfoss er lokuð til 12 júní vegna tæknilegra örðugleika. Búningsklefar eru lokaðir en World Class er opið.