Ný vefsíða

Hér hefur litið dagsins ljós nýtt útlit á sundlaugar.is. Vefurinn er sérhannaður fyrir mobile notkun enda er meirihluti notenda vefsins að heimsækja hann í símum eða öðrum snjalltækjum.  Unnið verður áfram á næstunni í að bæta vefinn en betur og bæta inn efni.

Vefurinn skiptist í fjóra flokka en þar má finna upplýsingar um sundlaugar, heitar laugar, sundkennslu og námskeið ásamt fréttum.

Hjá sundlaugunum eru settar inn upplýsingar um opnunartíma, verð ásamt lýsingu og ljósmyndum. Einnig eru settar inn upplýsingar um vefsíðu, facebook síðu, netfang og símanúmer ásamt staðsetningu sundlaugarinnar á korti.

Áfram verður unnið í vefnum og hann gerður einn betri með ýmsum viðbótum.  Vefurinn var unnin af snillingunum hjá 740.is

Hér hefur litið dagsins ljós nýtt útlit á sundlaugar.is. Vefurinn er sérhannaður fyrir mobile notkun enda er meirihluti notenda vefsins að heimsækja hann í símum eða öðrum snjalltækjum.  Unnið verður áfram á næstunni í að bæta vefinn en betur og bæta inn efni.

Vefurinn skiptist í fjóra flokka en þar má finna upplýsingar um sundlaugar, heitar laugar, sundkennslu og námskeið ásamt fréttum.

Hjá sundlaugunum eru settar inn upplýsingar um opnunartíma, verð ásamt lýsingu og ljósmyndum. Einnig eru settar inn upplýsingar um vefsíðu, facebook síðu, netfang og símanúmer ásamt staðsetningu sundlaugarinnar á korti.