Opnunartímar í maí og júní

Sundlaugin Laugum

Laugar í Þingeyjarsveit eru 40 km. frá Húsavík, 40 km. frá Akureyri í gegnum Vaðlaheiðargöng og ca. 20 km. frá Mývatnssveit.

Sundlaugin á Laugum var vígð árið 2005. Um er að ræða glæsilega 12×25 m laug með tveimur heitum pottum og vaðlaug.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Laugum
Lífsmótun, Laugum

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 18. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  10:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 21:00

Sundlaugin er lokuð frá og með 18. ágúst og opnar aftur 26. ágúst.

Vetraropnun frá 26. ágúst 

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:30 – 09:30 og 16:00 – 21:30
  • Föstudaga:  07:30 – 09:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  12:00 – 16:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2020Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn0 kr0 kr0 kr0 kr0 kr
Börn, 6-15 ára350 kr2.200 kr
Fullorðnir800 kr3.500 kr8.500 kr15.000 kr26.000 kr
Aldraðir og öryrkjar350 kr2.200 kr
Líkamsrækt500 kr3.000 kr6.500 kr12.000 kr21.000 kr
SundfötHandklæðiSundf., handklæði og sund
Leiga400 kr400 kr1.100 kr

Staðsetning