Opnunartímar um páska 2024

Sundlaug Grímseyjar

Sundlaugin í Grímsey er innilaug, en þar sem enginn jarðhiti er í eyjunni þarf að hita upp allt vatn. Laugin er 12,6m x 6m en þar er einnig heitur pottur og gufubað.

Hvernig er hægt að komast til Grímseyjar?
Með ferju
Ferjan Sæfari fer frá Dalvík kl 09:00 3-5 daga í viku eftir árstíma. Sæfari kemur til Grímseyjar um klukkan 12. Brottför frá Grímsey er kl 14:00 á veturna og 16:00 – 17:00 yfir sumarið.
Frekari upplýsingar eru á vef Samskips.

 

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími:

  • Mánudaga – föstudaga:  17:00 – 18:15
  • Laugardaga og sunnudaga:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Öryrkjar fá frítt í sund gegn framvísun gilds örorkuskírteinis
Börn byrja á greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára
10 skipta kort gilda í 24 mánuði.
30 skipta kort gilda í 36 mánuði.
Öll kort sem keypt eru í Sundlauginni í Grímsey gilda líka í Sundlaug Akureyrar, Glerárlaug og Sundlaugina í Hrísey.

2024Stakt gjald10 miðar30 miðar3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, 0 - 5 ára0 kr
Börn, 6-17 ára300 kr2.100 kr3.200 kr
Fullorðnir1.300 kr6.600 kr16.800 kr17.100 kr28.900 kr42.800 kr
Aldraðir330 kr6.900 kr
ÖryrkjarFrítt
SundfötHandklæðiSundföt & handklæði
Leiga950 kr950 kr1.750 kr
Sundföt, handklæði og sund2.500 kr

Staðsetning