Sundlaugin Laugum

Kjarna, 650 Laugum

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 18. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  10:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 21:00

Sundlaugin er lokuð frá og með 18. ágúst og opnar aftur 26. ágúst.

Vetraropnun frá 26. ágúst 

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:30 – 09:30 og 16:00 – 21:30
  • Föstudaga:  07:30 – 09:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  12:00 – 16:00

Gjaldskrá - Verð

2020Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn0 kr0 kr0 kr0 kr0 kr
Börn, 6-15 ára350 kr2.200 kr
Fullorðnir800 kr3.500 kr8.500 kr15.000 kr26.000 kr
Aldraðir og öryrkjar350 kr2.200 kr
Líkamsrækt500 kr3.000 kr6.500 kr12.000 kr21.000 kr
SundfötHandklæðiSundf., handklæði og sund
Leiga400 kr400 kr1.100 kr

Myndir

Um sundlaugina

Laugar í Þingeyjarsveit eru 40 km. frá Húsavík, 40 km. frá Akureyri í gegnum Vaðlaheiðargöng og ca. 20 km. frá Mývatnssveit.

Sundlaugin á Laugum var vígð árið 2005. Um er að ræða glæsilega 12×25 m laug með tveimur heitum pottum og vaðlaug.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Laugum
Lífsmótun, Laugum