Sundlaug Grímseyjar

Grímsey, 611 Grímsey

Afgreiðslutími

Sundlaugin er opin 4 daga í viku.

  • Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga:  20:00 – 21:30
  • Laugardaga:  14:00 – 16:00

Gjaldskrá - Verð

2019Stakt gjald10 miðar30 miðar3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, 6-17 ára200 kr1.800 kr2.200 kr
Fullorðnir1.000 kr5.000 kr13.500 kr14.000 kr24.500 kr35.000 kr
Aldraðir250 kr5.700 kr
ÖryrkjarFrítt
Stakt gjald5 miðar
Gufubað950 kr3.600 kr
SundfötHandklæði
Leiga850 kr850 kr
Sundföt, handklæði og sund2.000 kr

Myndir

Um sundlaugina

Auka upplýsingar
Í sundlauginni er gufubað.

Hvernig er hægt að komast til Grímseyjar?
– Með ferju
Ferjan „Sæfari“ fer frá Dalvík kl 09:00 mánudaga-miðvikudaga og á föstudögum. Sæfari kemur til Grímseyjar um klukkan 12. Brottför frá Grímsey er kl 16:00.
Bókanir í síma: 458-8970.

-Með flugi
Flugfélag Íslands- flug til Grímseyjar.
Flogið er þrisvar í viku á veturna. Flogið er frá Akureyri á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum kl. 13:00.
Flug um sumarið: frá 08.06-17.08: flogið er sjö daga viknnar kl 19:30 (á laugardögum kl 17:00).
Bókanir í síma: 460-7000 eða á netinu: www.flugfelag.is