Opnunartími jólin 2017
Það er vinsæl afþreying yfir hátíðarnar að skella sér í sund og slaka vel á í heita pottunum eða synda úr sér allt jólastressið. Sundstaðir
Það er vinsæl afþreying yfir hátíðarnar að skella sér í sund og slaka vel á í heita pottunum eða synda úr sér allt jólastressið. Sundstaðir
Sundhöll Reykjavíkur opnar aftur eftir nokkura mánaða lokun þann 3 desember nk. kl 15:00. Byggt hefur verið nýtt útisvæði sem er hluti af viðbyggingu við
Vegna endurbóta og viðhalds verður Suðurbæjarlaug lokuð frá mánudeginum 14. ágúst til og með fimmtudagsins 22. ágúst. Ásvallalaug og sundhöll Hafnarfjarðar eru opnar þessa daga.
Sundlaug Selfoss er lokuð til 12 júní vegna tæknilegra örðugleika. Búningsklefar eru lokaðir en World Class er opið.
Nú standa yfir miklar endurbætur á sundlauginni á Dalvík. Þar er verið að endurnýja mikið af búnaði og bæta upplifun gestsins á ýmsan hátt. Á
Ásvallalaug verður lokuð frá kl 17:00 föstudaginn 5 maí og allan laugardaginn 6. maí vegna sundmóts. Óbreyttur opnunartími er í Suðurbæjarlaug.