Opnunartímar um páska 2024

Search
Close this search box.

Sundlaugin Laugum

Sundlaug

Laugar í Þingeyjarsveit eru 40 km. frá Húsavík, 40 km. frá Akureyri í gegnum Vaðlaheiðargöng og ca. 20 km. frá Mývatnssveit.

Sundlaugin á Laugum var vígð árið 2005. Um er að ræða glæsilega 12×25 m laug með tveimur heitum pottum og vaðlaug.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæði CJA, Laugar

Afgreiðslutími

Vetraropnun frá 20. ágúst 

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:30 – 09:30 og 16:00 – 21:30
  • Föstudaga:  07:30 – 09:30 og 15:00 – 19:00
  • Laugardaga:  12:00 – 16:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Sumaropnun 1. júní til 19. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  10:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 21:00

Jól og áramót

  • Þorláksmessa – kl. 12:00-16:00 – skv. gildandi laugardagsopnun
  • Aðfangadagur – kl. 09:00-12:00
  • Jóladagur – lokað
  • Annar í jólum – kl. 12:00 – 16:00
  • Gamlársdagur – kl. 09:00 – 12:00
  • Nýársdagur – lokað

 Aðrir rauðir dagar sem lenda á virkum degi hverju sinni

  • Skírdagur – kl. 12:00 – 16:00
  • Föstudagurinn langi – kl. 12:00 – 16:00
  • Páskadagur – lokað
  • Annar í páskum – kl. 12:00 – 16:00
  • Sumardagurinn fyrsti – kl. 12:00 – 16:00
  • Fyrsti maí – kl. 12:00 – 16:00
  • Uppstigningardagur – kl. 12:00 – 16:00
  • Annar í hvítasunnu – kl. 12:00 – 16:00

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="57"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, 0 - 5 ára0 kr0 kr0 kr0 kr0 kr
Börn, 6-17 ára550 kr3.000 kr5.000 kr8.000 kr13.500 kr
Fullorðnir1.100 kr6.000 kr10.000 kr16.000 kr27.000 kr
Aldraðir og öryrkjar550 kr3.000 kr5.000 kr8.000 kr13.500 kr
Líkamsrækt, fullorðnir1.100 kr6.000 kr10.000 kr16.000 kr27.000 kr
SundfötHandklæðiSundf., handklæði og sund
Leiga500 kr500 kr1.600 kr

Staðsetning