
Sundlaugin í Vík er með útilaug. Aðallaugin er 16,7 m og er hitastigið hennar 28-29 gráður. Ein barnalaug er til staðar sem er 37-38 gráðu. Einnig er svo einn heitur pottur sem er 40-42 gráður og kaldur pottur. Sauna er einnig á staðnum.
Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar og sundlaugar er Jakub Kaźmierczyk.
Afgreiðslutími
Opnunartími, til 6. október
- Virka daga: 12:00 – 20:00
- Laugardaga: 11:00 – 20:00
- Sunnudaga: 12:00 – 18:00
Gestir eru góðfúslega beðnir um að fara uppúr sundlauginni 15 mínútum fyrir lokun.
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
* Börn með lögheimili í Mýrdalshrepp fá frían aðgang.
2023 | Stakt gjald | 10 miða kort | 30 miða kort | Árskort |
---|---|---|---|---|
Börn, 6 - 16 ára* | 400 kr | 2.600 kr | 5.250 kr | 12.500 kr |
Fullorðnir | 1.100 kr | 4.200 kr | 9.500 kr | 21.000 kr |
Eldri borgarar / Öryrkjar | Frítt | |||
Hjóna / Para árskort | 36.750 | |||
Sundföt | Handklæði | |||
Leiga | 900 kr | 900 kr |