Sundlaugin er tvískipt útilaug. Annars vegar er 12,5 x 25 metra laug og hins vegar 12,5 m x 8 m „barnalaug“. Í þeirri síðarnefndu er vatnið haft heitara en í stærri lauginni og þar er lítil rennibraut. Nýtur hún mikilla vinsælda meðal fjölskyldufólks. Einnig er heitur pottur við laugarnar.
Í nóvember 2018 var tekin í notkun ný og glæsileg rennibraut sem er 7 metra há og 47 metra löng.
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Sumaropnun, frá 1. júní
- Mánudaga – föstudaga: 07:00 – 21:00
- Laugar- og sunnudaga: 10:00 – 17:00
Vetraropnun, frá 26. ágúst.
- Mánudaga til fimmtudaga: 08:00 – 21:00.
- Föstudaga: 08:00 – 14:00.
- Laugardaga: 10:00 – 16:00.
- Sunnudaga: 10:00 – 16:00.
Myndir
[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="32"]
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Aðrir þættir gjaldskyldu:
- Börn með lögheimili utan Sveitarfélagsins Skagafjarðar byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
2023 | Stakt gjald | 10 miðar | 30 miðar | Árskort |
---|---|---|---|---|
Börn, 0- 6 ára | 0 kr | |||
Börn, 6 - 18 ára | 350 kr | 2.000 kr | ||
Fullorðnir | 1.175 kr | 6.855 kr | 15.220 kr | 39.815 kr |
Öryrkjar | 350 kr | |||
Sundföt | Handklæði | |||
Leiga | 760 kr | 760 kr |