Tálknafjörður
- Sveinseyri, 460 Tálknafirði
Í íþróttamiðstöðinni á Tálknafirði er sundlaug, íþróttahús og tækjasalur. Þar er 25 metra útilaug, heitir pottar, barnavaðlaug og rennibraut. Í íþróttahúsinu er svo tækjasalur sem hægt er að fá aðgang að á vægu verði. Einnig er seldur aðgangur að interneti.
Við hlið íþróttahússins er svo tjaldsvæði.
Afgreiðslutími
Sumaropnun:
- Allir dagar: 09:00 – 21:00
Vetraropnun:
- Mánudaga: 07:00 – 20:00
- Þriðjudaga: 08:00 – 20:00
- Miðvikudaga: 07:00 – 20:00
- Fimmtudaga: 08:00 – 20:00
- Föstudaga: 08:00 – 20:00
- Laugardaga og sunnudaga: 11:00 – 14:00
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Verð 2022 | Stakur tími | 10 skipti | 20 skipti | 40 skipti | 6 mánaða kort | Árskort | Árskort 6 -13 ára | Árskort 14-16 ára |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Börn, 0 - 5 ára | Frítt | |||||||
Börn, 6 - 17 ára | 410 kr | 2.275 kr | 3.980 kr | 6.825 kr | 7.700 kr | 12.300 kr | ||
Fullorðnir | 1.025 kr | 5.950 kr | 10.750 kr | 19.200 kr | 20.300 kr | 32.300 kr | ||
Ellilífeyrisþegar | 2.650 kr | |||||||
Öryrkjar | 50% afsláttur | |||||||
Tækjasalur og sund | 1.900 kr | 8.400 kr | 15.600 kr | 22.750 kr | 35.800 kr | 47.150 kr | ||
Öryrkjar | 50% afsláttur | |||||||
Sundföt | Handklæði | Sturta | ||||||
Annað | 750 kr | 750 kr | 550 kr |