Opnunartímar um páska 2024

Tálknafjörður

Sundlaug

Í íþróttamiðstöðinni á Tálknafirði er sundlaug, íþróttahús og tækjasalur. Þar er 25 metra útilaug, heitir pottar, barnavaðlaug og rennibraut.  Í íþróttahúsinu er svo tækjasalur sem hægt er að fá aðgang að á vægu verði. Einnig er seldur aðgangur að interneti.

Við hlið íþróttahússins er svo tjaldsvæði.

Afgreiðslutími

Vetraropnun, frá 19. ágúst

  • Mánudaga – fimmtudaga:  08:00 – 20:00
  • Föstudaga:  08:00- 19:00
  • Laugardaga:  10:00 – 15:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 14:00

Sumaropnun

  • Mánudaga til föstudaga:  09:00 – 20:30
  • Laugardag og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Sölu lýkur 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma og vísað er upp úr lauginni 15 mínútum fyrir lokun.

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Verð 2025Stakur tími10 skipti20 skipti40 skipti6 mánaða kortÁrskort
Börn, 0 - 5 áraFrítt
Börn, 6 - 17 ára571 kr3.444 kr5.736 kr9.437 kr10.547 kr
Fullorðnir1.326 kr8.419 kr15.153 kr25.330 kr30.912 kr48.712 kr
Elli- og örorkulífeyrisþegar571 kr3.444 kr5.736 kr9.437 kr10.547 kr
SundfötHandklæðiSturta
Annað956 kr956 kr642 kr

Staðsetning