Opnunartímar um jól og áramót 2023

Sundlaugin Laugalandi

Sundlaugin að Laugalandi í Rangárvallasýslu er í um 6 kílómetra frá þjóðvegi 1 og er beygt hjá Landvegamótum upp Landveg nr. 26, sama  afleggjara og að Galtalækjarskógi. Vegalengd frá Selfossi er 35 km og frá Reykjavík eru 90 km.

Sundlaugin er með heitum pottum og rennibraut.

Afgreiðslutími

Vetraropnun, 21. ágúst til 1. júní

  • Þriðjudaga og fimmtudaga:  16:30 – 20:00

Sumaropnun 3. júní til 20. ágúst

  • Mánudaga:  Lokað
  • Þriðjudaga: 14:00 – 21:00
  • Miðvikudaga: Lokað
  • Fimmtudaga: 14:00 – 21:00
  • Föstudaga: 13:00 – 21:00
  • Laugardaga:  10:00 – 19:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 15:00

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="76"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Verð 2024Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 8 - 15 ára350 kr3.200 kr
Fullorðnir1.200 kr6.900 kr13.200 kr37.800 kr
Aldraðir og öryrkjar650 kr3.200 kr12.600 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.100 kr1.100 kr

Staðsetning