Sundlaugin Hvammstanga

Sundlaug:

25m x 11m útilaug með fjórum brautum
Heitur pottur með vatnsnuddi
Vaðlaug
Gufubað
Þvottavél og þurrkari til afnota fyrir gesti
Þrektækjasalur
Rennibraut
Barnapottur

Íþróttasalur:

Handboltavöllur 30m x 20m
Körfuboltavöllur 28m x 15m
Körfuboltavellir tveir þvert á sal 21m x 13m
Badminton 6 vellir
Blak 2 vellir
Tennisvöllur
Fimleikaáhöld
Boccia vellir
Húnaþing vestra rekur íþróttamiðstöð á Hvammstanga.
Sundlaug ásamt búningsaðstöðu var tekin í notkun árið 1982. Íþróttahús var byggt við búningsaðstöðu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra var svo formlega opnuð þann 4. september 2002. Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra getur boðið einstaklingum, íþróttafélögum eða æfingahópum aðstöðu til keppni og æfinga í flestum íþróttagreinum. Árið 2011 var þreksalurinn endurnýjaður og flest öllum tækjum skipt út.

Verið velkomin að nota þá fyrirmyndar aðstöðu sem við bjóðum fram.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Kirkjuhvammur

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  07:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Hvítasunnudag:  10:00 – 18:00
2 í hvítasunnu:  10:00 – 18:00
17 júní:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september til 31. maí

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:00- 21:30
  • Föstudaga:  07:00 – 19:00
  • Laugar – og sunnudaga:  10:00-16:00

Annar opnunartími

  • Laugardaginn fyrir Hvítasunnu 10:00-18:00
  • Hvítasunnudagur 10:00-18:00
  • Annar í hvítasunnu 10:00 – 18:00
  • Lýðveldisdagurinn 17. júní 10:00-18:00

Hætt er að selja miða 30 mínútum fyrir lokun. Gestir skulu yfirgefa húsið ekki síðar en 15 mínútum eftir lokun.

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*Miðast við grunnskólaaldur.
Frítt fyrir börn að grunnskólaaldri
Ungmennum 16-18 ára fá 50% afslátt af gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar af öllum kortum.

Verð 2022Stakur miði5 miðar10 miðar30 miðarMánaðarkortÁrskort
Börn, 6 - 15 ára*290 kr2.250 kr
Fullorðnir900 kr4.350 kr10.600 kr41.200 kr
Aldraðir og öryrkjar450 kr3.600 kr6.350 kr2.250 kr
Þrektækjasalur
Fullorðnir1.025 kr3.700 kr6.500 kr15.750 kr10.600 kr50.300 kr
Aldraðir og öryrkjar550 kr2.200 kr3.900 kr9.600 kr6.350 kr8.900 kr
Leiga í íþróttasal0,5 klst1 klst1,5 klst0,5 klst x 100,5 klst x 200,5 klst x 60Árskort1/1 salur1/2 salur
Fullorðnir670 kr1.125 kr1.500 kr4.450 kr8.150 kr20.000 kr56.900 kr8.450 kr6.200 kr
Aldraðir og öryrkjar390 kr670 kr785 kr2.650 kr4.900 kr11.900 kr10.300 kr5.000 kr3.800 kr
FullorðnirEllilífeyris og örorkuþegar
3 mán kort. Allt innifalið27.900 kr5.550 kr
Árskort, allt innifalið64.500 kr11.900 kr
Pr. skipti
Sundföt eða handklæði675 kr

Staðsetning