Opnunartímar um páska 2024

Sundlaugin Garði

25 x 8 m útisundlaug, nuddpottur, heitur pottur, vaðlaug, gufubað. Góð sólbaðsaðstaða við laugina í skjólgóðu umhverfi.
Ljósabekkir.

Börn 10 ára og yngri skulu vera í fylgd 15 ára og eldri.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Íþróttamiðstöðin Garði
Garðskagi

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 25. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  06:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  09:00 – 17:00

Vetraropnun, 26. ágúst til 31. maí

  • Virka daga:  06:00 – 08:00 og 14:30 – 20:30
  • Laugar – og sunnudaga:  10:00-16:00

Hægt er að fara í ljós og þrek

  • Mánud.-.föstud.: Kl. 6:00 – 21:00
  • Laugard, sunnud.: Kl. 10:00 – 16:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Frítt í sundlaug fyrir alla íbúa Suðurnesjabæjar og starfsmenn , gegn framvísun útgefnu korti.
Aldraðir, öryrkjar og fólk á endurhæfingarlífeyri og búa ekki í Suðurnesjabæ greiða barnagjald.
Kortagjald fyrir útgefin aðgangskort

2024Stakt gjald10 skipta kort30 skipta kortÁrskort
Börn, 0 - 5 ára0 kr
Börn, 6 - 18 ára450 kr2.600 kr7.500 kr
Fullorðnir1.100 kr5.700 kr16.000 kr37.500 kr

Staðsetning