Opnunartímar í maí og júní

Sundlaug Húsavíkur

Sundlaugin er 16,67m á lengd og 6,95m breið. Mesta dýpt er 2.5m og minnsta dýpt 0,9m. Sundlaug Húsavíkur var mikið endurnýjuð í kringum aldarmótin 2000. Nýjir búningsklefar voru byggðir og var gamla byggingin mikið endurnýjuð í kjölfarið.

Pottarnir eru stórir og rúmgóðir og allir nýlega flísalagðir. Pottarnir eru þrír og eru allir með forhituðu köldu vatni en laugin sjálf er með hitaveituvatni. Tvær rennibrautir eru yfir sumartímann.

Hitastig:
Sundlaug 29,5°C
Barnalaug 37°C
Nuddpottur 38°C
Pottur 41°C

Sundlaugin er vel staðsett. C.a 100m frá tjaldsvæði, íþróttavöllurinn er beint á móti og eins er stutt í flest söfn, búðir, veitingastaði, höfnina og aðra þjónustu. Verið velkomin.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Húsavík
Ásbyrgi

Heiðarbær

Afgreiðslutími

  • Laugardaga:  10:00 – 17:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 17:00
  • Mánudaga:  06:45 – 21:00
  • Þriðjudaga: 06:45 – 21:00
  • Miðvikudaga: 06:45 – 21:00
  • Fimmtudaga: 06:45 – 21:00
  • Föstudaga:  06:45 – 19:00

ATH.

Hætt er að hleypa í sundlaugina 30 mínútum fyrir lokun.
Gestir skulu yfirgefa húsið á auglýstum lokunartíma.

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*Sé þess krafist í afgreiðslu gætu gestir þurft að framvísa viðeigandi skírteinum

Verð 2022Stakt gjald10 skipti30 skiptiÁrskortMakakort
Börn, 6 - 17 ára410 kr2.255 kr
Fullorðnir990 kr5.400 kr13.530 kr35.875 kr23.300 kr
Aldraðir410 kr2.255 kr16.950 kr8.750 kr
75% Öryrkjar*0 kr
1. barn2. barn3. barn og fl
Frístundakort3.075 kr2.100 krFrítt
HandklæðiSundföt
Leiga820 kr820 kr
Sundföt, handklæði og sund1.740 kr

Staðsetning