Opnunartímar í maí og júní

Sundhöll Seyðisfjarðar

Sundlaugin á Seyðisfirði er lítin en vinaleg innilaug.  Laugin er 12,5 metrar x 6,5 metrar, þar eru úti pottur og kaldur pottur.

Á sólviðrisdögum er hægt að nýta útisvæði en þar eru bekkir og stólar til að sóla sig á.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Seyðisfjörður
Egilsstaðir

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

 • Mánud, miðvikud. og föstudaga:  07:00 – 10:00 og 16:00 – 20:00
 • Þriðjudaga og fimmtudaga: 16:00 – 20:00
 • Laugardaga:  11:00-14:00
 • Sunnudaga:  Lokað

Vetraropnun, 1. september til 31. mai

 • Mánud, miðvikud. og föstudaga:  07:00 – 10:00 og 16:00 – 20:00
 • Þriðjudaga:  Lokað
 • Fimmtudaga:  lokað
 • Laugardaga:  11:00-14:00
 • Sunnudaga:  Lokað

Lokað 23. 24. 25. og 26. Des.
Mán. 27 des:  07:00 – 10:00 & 16:00 – 20:00
Þri.    28. des:  16:00 – 20:00
Mið.  29. des:  07:00 – 10:00 & 16:00 – 20:00
Fim.  30. des:  16:00 – 20:00
Lokað 31. des.  1. Jan og 2. Jan.

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="9"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Aðgangur að heitum potti og gufu í Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar fylgir árskorti

 • Frítt í sund fyrir eldri borgara og öryrkja með lögheimili í Múlaþingi.
 • Frítt í sund fyrir börn búsett í Múlaþingi upp að 16 ára aldri.
 • Eldri borgarar og öryrkjar utan Múlaþings greiða sama gjald og börn.
 • Árskort miðast við auglýsta opnun Sundhallar.
2023Stakur miði10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 6 - 16 ára350 kr2.600 kr6.100 kr
Fullorðnir1.100 kr5.400 kr12.400 kr29.700 kr
Aldraðir / Öryrkjar0 kr
HandklæðiSundföt
Leiga600 kr600 kr

Staðsetning