Opnunartímar um páska 2024

Sundhöll Seyðisfjarðar

Sundlaug

Sundlaugin á Seyðisfirði er lítin og vinaleg innilaug.  Laugin er 12,5 metrar x 7 metrar, úti er heitur pottur og kalt kar.  Inni er einnig sauna.

Á sólviðrisdögum er hægt að nýta útisvæði en þar eru bekkir og stólar til að sóla sig á.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Seyðisfjörður
Egilsstaðir

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Virkir dagar:  07:00 – 10:00 og 16:00 – 20:00
  • Laugardaga:  11:00-14:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Vetraropnun, 1. september til 31. mai

  • Mánudaga:  07:00 – 11:00 og 16:00 – 20:00
  • Þriðjudaga: 07:00 – 11:00
  • Miðvikudaga: 07:00 – 11:00 og 16:00 – 20:00
  • Fimmtudaga:  07:00 – 11:00
  • Föstudaga:  07:00 – 11:00 og 16:00 – 20:00
  • Laugardaga:  11:00-14:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Sundkortum fylgir jafn aðgangur í allar sundlaugar sem Múlaþing rekur.
Frítt í sund fyrir börn með lögheimili í Múlaþingi upp að 18 ára aldri.
50% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja sem framvísa örorkukorti frá TR.
*Athugið að 10 skipta kort renna út eftir fjögur ár séu inneignir ekki notaðar innan þess tíma.
** Börn búsett utan Múlaþings

2025Stakur miði10 miðar*1 mánuður3 mánuðir6 mánuðirÁrskort
Börn, 6 - 16 ára**410 kr2.870 kr
Fullorðnir1.180 kr7.070 kr6.870 kr16.200 kr29.830 kr41.820 kr
Aldraðir / Öryrkjar590 kr3.535 kr3.435 kr8.100 kr14.915 kr20.910 kr
HandklæðiSundföt
Leiga650 kr650 kr

Staðsetning