Opnunartímar í maí og júní

Suðureyri

Eina útilaugin í Ísafjarðarbæ er á Suðureyri. Þar eru tveir heitir pottar og vaðlaug. Sundlaugin er staðsett við íþróttahúsið.

Laugin var opnuð 1992.

Afgreiðslutími

Sumaropnun – hefst 3. júní

  • Alla daga:  11:00 -20:00

Lokað 17. júní.

Vetraropnun, hefst 25. ágúst

  • Mánudaga:  17:00 – 20:00
  • Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga:  16:00 – 19:00
  • Föstudaga:  Lokað
  • Helgar:  10:00 – 15:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Athugið að börn 10 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með 15 ára eða eldri.

2022Stakur miði10 miðar30 miðarÁrskort
Fullorðnir1.100 kr7.000 kr16.500 kr20.000 kr
Börn0 kr
Aldraðir / Öryrkjar550 kr3.500 kr8.250 kr4.000 kr
SundfötHandklæði
Til leigu500 kr500 kr

Staðsetning