Opnunartímar um páska 2024

Stykkishólmur

25×12 m útisundlaug með 57 m vatnsrennibraut, vaðlaug og tveimur heitum pottum og einum köldum potti. Þar er 12 m innilaug sem einkum er ætluð sem kennslu- og þjálfunarlaug. Í heitupottunum er heilsuvatn sem kemur beint úr borholunni við Hofstaði, en vatnið er gott sem meðferð við ýmisskonar húðvandamálum, svo sem exemi og psoriasis.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæðið Stykkishólmi

Afgreiðslutími

Sundlaugin verður lokuð frá mánudeginum 13. maí vegna viðhaldsframkvæmda.  Búist er við að laugin verði opnuð aftur eftir 3 vikur.  Sjá má upplýsingar um framvindu á facabook síðu sundlaugarinnar.

Vetraropnun, 1. september til 31. maí

  • Mánudaga – föstudaga:  07:05 – 22:00
  • Laugardaga:  10:00 – 17:00
  • Sunnudaga:  12:00 – 17:00

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:05- 22:00
  • Föstudaga:  07:05 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 0 - 5 ára0 kr
Börn, 6 - 17 ára450 kr3.050 kr7.250 kr
Fullorðnir1.300 kr10.400 kr18.900 kr41.400 kr
Ellilífeyrisþegar650 kr7.250 kr
Öryrkjar0 kr
Sturta750 kr
SundfötHandklæði
Leiga950 kr950 kr
6 mán12 mán
Fjölskyldukort (börn undir 18 ára)38.000 kr58.800 kr

Staðsetning