Stöðvarfjörður

Sundlaugin á Stöðvarfirði er lítil útilaug með einum heitum potti.  Ekta sveitarlaug

Tjaldsvæði í nágrenninu

Stöðvarfjörður
Breiðdalsvík

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 15. september

  • Mánudaga – föstudaga kl. 13:00 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga kl. 13:00 – 17:00

Laugin er eingöngu opin á sumrin.

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Veittur er 25% ungmennaafsláttur af 3ja mánaða, 6 mánaða og árskortum.

Eldri borgarar með lögheimili í Fjarðabyggð fá frítt gegn framvísun Fjarðabyggðarkorts.

2022Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, 6-17 ára260 kr1.550 kr5.650 kr8.100 kr13.800 kr
Fullorðnir980 kr5.950 kr15.000 kr25.000 kr40.000 kr
SundfötHandklæði
Til leigu600 kr600 kr

Staðsetning