Stöðvarfjörður
- Skólabraut 20, 755 Stöðvarfjörður
Sundlaug
Sundlaugin á Stöðvarfirði er lítil útilaug með einum heitum potti. Ekta sveitarlaug
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Sumaropnun 15. maí til lok ágúst.
- Mánudaga – föstudaga kl. 13:00 – 19:00
- Laugar- og sunnudaga kl. 13:00 – 17:00
Laugin er eingöngu opin á sumrin.
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
2025 | Stakt gjald | 10 skipti | 3ja mánaða kort | 6 mánaða kort | Árskort |
---|---|---|---|---|---|
Börn, yngri en 16 ára | Frítt | ||||
Ungmenni, 16-17 ára | 310 kr | 1.790 kr | 6.460 kr | 9.280 kr | 15.840 kr |
Fullorðnir | 1.130 kr | 6.870 kr | 17.220 kr | 28.600 kr | 45.870 kr |
Sundföt | Handklæði | ||||
Til leigu | 720 kr | 720 kr |