Opnunartímar um páska 2024

Skeiðalaug

Skeiðalaug var tekin í notkun 1975 og er staðsett í Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við þjóðveg nr. 30 Laugin er 16.68 m. á lengd og 8.00 m. breið. Heitur pottur, rúmgóð vatnsgufubaðstofa, ásamt hvíldarbekkjum. Vörur tengdar sundi til sölu.

Þar er einnig kaldur pottur sem er staðsettur innandyra og einnig infrarauð sauna sem rúmar 6 fullorðna.  Stefnt er á að bæta við tveim heitum pottum sumarið 2023.

 

Afgreiðslutími

Opnunartími

  • Mánudaga:  16:00 – 22:00
  • Þriðjudaga:  16:00 – 22:00
  • Miðvikudaga:  16:00 – 22:00
  • Fimmtudaga: 16:00 – 22:00
  • Laugardaga:  10:00 – 14:00

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

* Börn og eldri borgarar búsett í Skeiða og Gnúpverjahreppi fá frítt í sund.

2024Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 0 - 10 ára0 kr
Börn, 11 - 18 ára*500 kr3.500 kr
Fullorðnir, 18-67 ára1.500 kr9.000 kr15.000 kr35.000 kr
Aldraðir, 67 ára og eldri*500 kr3.500 kr
Öryrkjar0 kr
Sturta500 kr
SundfötHandklæði
Leiga500 kr500 kr

Staðsetning