Sundlaugin er 6 x 12 m. útilaug, upphaflega byggð árið 1947 og var hituð með rafmagni til 2013, þá var lögð hitaveita í allt bæjarfélagið. Töluverðar endurbætur voru gerðar á lauginni 2017, dúkur endurnýjaður í laug og nýr pottur með útsýnisvegg. Þetta er lítil en snyrtileg sundaðstaða og hafa sundiðkendur og gestir nýtt sér hana ómælt yfir opnunartímann. Landsfræg er orðin sú hefð að gestum í heita pottinum er færður kaffisopi.
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Vetraropnun.
- Mánudaga – föstudaga: 16:00 – 20:00
- Laugardaga: 13:00 – 17:00
- Sunnudaga: Lokað
Sumaropnun
- Mánudaga – föstudaga: 10:00 – 20:00
- Helgar: 13:00 – 17:00
Myndir
[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="45"]
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
2023 | Stakt gjald | 10 miðar | Árskort |
---|---|---|---|
Börn, 0 - 16 ára | Frítt | ||
Fullorðnir | 800 kr | 6.000 kr | 15.000 kr |
Aldraðir og öryrkjar | Frítt | ||
Sundföt | Handklæði | Sturta | |
Leiga | 600 kr | 600 kr | 300 kr |