Opnunartímar í maí og júní

Íþróttamiðstöðin í Reykholti

Íþróttamiðstöðin í Reykholti samanstendur af sundlaug með rennibraut, tveim heitum pottum, köldu keri,  íþróttahúsi og líkamsræktarstöð.

Forstöðumaður: Skúli Sæland

Afgreiðslutími

Vetraropnun, frá 14. ágúst til 17. maí.

  • Mánudaga:  14:00-20:00
  • Þriðjudaga:  14:00-22:00
  • Miðvikudaga:  14:00-20:00
  • Fimmtudaga:  14:00-22:00
  • Föstudaga:  13:00 – 17:00
  • Laugardaga:  10:00-18:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Sumaropnun, 18. maí til 13. ágúst

  • Mánudaga til föstudaga:  12:00-20:00
  • Laugardaga til sunnudaga:  12:00-18:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*10 ára aldursmark barna miðast við 1. júní varðandi aðgangseyri.

2023Stakt gjald10 miðar30 miðar
Börn, 0 - 10 áraFrítt
Börn, 10 - 16 ára*540 kr2.625 kr6.300 kr
Fullorðnir1.100 kr6.300 kr16.800 kr
Ellilífeyrisþegar og öryrkjarFrítt
LeigaSundfötHandklæði
700 kr700 kr

Staðsetning