Opnunartímar um páska 2024

Íþróttamiðstöðin í Reykholti

Sundlaug

Íþróttamiðstöðin í Reykholti samanstendur af sundlaug með rennibraut, tveim heitum pottum, köldu keri,  íþróttahúsi og líkamsræktarstöð.

Forstöðumaður: Kristbjörg Guðmundsdóttir

Afgreiðslutími

Sundlaugin er lokuð frá 11 sept 2025 vegna endurnýjunar á útisvæði.  Gert er ráð fyrir að endurnýjunin taki um 1 ár.  Þreksalur og íþróttahús eru opin.

Minnum á sundlaugina á Laugarvatni.

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*10 ára aldursmark barna miðast við 1. júní varðandi aðgangseyri.

2025Stakt gjald10 miðar30 miðar
Börn, 0 - 10 áraFrítt
Börn, 10 - 16 ára*590 kr2.900 kr7.000 kr
Fullorðnir1.200 kr7.050 kr18.500 kr
Ellilífeyrisþegar og öryrkjarFrítt
LeigaSundfötHandklæði
780 kr780 kr

Staðsetning