Opnunartímar um jól og áramót 2023

Raufarhöfn

Sundlaugin á Raufarhöfn er innilaug sem er staðsett við hlið tjaldsvæðisins.  Þar er gufubað, líkamsræktarsalur og íþróttasalur einnig.

Afgreiðslutími

Sumaropnun

  • Mánudaga – föstudaga:  14:00 – 19:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  12:00 – 16:30

Vetraropnun

  • Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga:  17:00 – 19:30
  • Laugardaga:  14:00 – 16:30

 

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="sort_order" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="67"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stakir miðar10 miðar30 miðarÁrskortMakakort
Börn, 6 - 17 ára500 kr2.700 kr
Fullorðnir1.200 kr6.450 kr15.650 kr41.450 kr26.950 kr
Eldri borgarar 720 kr3.850 kr
Til leiguHandklæðiSundföt
1.000 kr1.000 kr
Sundföt, handklæði og sund2.000 kr

Staðsetning