Opnunartímar í maí og júní

Raufarhöfn

Sundlaugin á Raufarhöfn er innilaug sem er staðsett við hlið tjaldsvæðisins.  Þar er gufubað, líkamsræktarsalur og íþróttasalur einnig.

Afgreiðslutími

Sumaropnun

  • Mánudaga – föstudaga:  16:30 – 19:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  14:00 – 17:00

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2021Stakir miðar10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 6 - 17 ára400 kr2.200 kr
Fullorðnir950 kr5.250 kr13.200 kr35.000 kr
Eldri borgarar 400 kr
Til leiguHandklæðiSundföt
800 kr800 kr
Sundföt, handklæði og sund1.700 kr

Staðsetning