
Sundlaugin á Patreksfirði er við Íþróttamiðstöðina Bröttuhlíð. Þar er 16,7 metra löng útilaug, tveir heitir pottar, vaðlaug og sauna. Þar er fín sólbaðsaðstaða og útsýnið yfir Patreksfjörðinn er mjög flott. Í íþróttamiðstöðinni er svo þreksalur og íþróttahús.
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Vetraropnun, 1. september til 31. maí
Sundlaug
- Mánudaga – fimmtudaga: 08:00 – 21:00
- Föstudaga: 08:00 – 19:30
- Laugardaga: 10:00 – 15:00
- Sunnudaga: 10:00 – 15:00
Þreksalur
- Mánudaga – föstudaga: 07:00 – 21:00
- Laugardaga: 10:00 – 15:00
- Sunnudaga: 10:00 – 15:00
Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst
Sundlaug og þreksalur
- Mánudaga – föstudaga: 08:00- 21:30
- Laugar- og sunnudaga: 10:00 – 18:00
Frídagar í maí og júní
Uppstigningardagur
- frá 10:00-18:00
Hvítasunnuhelgi
- Opið verður 10-18 laugardag 8 júní.
- Opið verður 13-18 Hvítasunnudag 9 júní.
- Opið verður 10-18 mánudaginn 10 júní.
Opið verður 10-15 mánudag 17 júni.
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Verð 2023 | Stakt gjald | 10 skipti | 20 skipti | 40 skipti | 6 mánuðir | Árskort |
---|---|---|---|---|---|---|
Börn, 6 - 18 ára | 515 kr | 3.115 kr | 5.190 kr | 8.540 kr | 9.545 kr | |
Fullorðnir | 1.200 kr | 7.620 kr | 13.710 kr | 22.920 kr | 27.970 kr | 44.080 kr |
Eldri borgarar og öryrkjar | 515 kr | 3.115 kr | 5.190 kr | 8.540 kr | 9.545 kr | |
Sturtugjald | 580 kr | |||||
Sundföt | Handklæði | |||||
Leiga | 865 kr | 865 kr |