
Neslaug var tekin í notkun 1998 og er staðsett í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við þjóðveg nr. 32 Laugin er 12.5 m á lengd og breidd. Heitur pottur. Vörur tengdar sundi til sölu.
Við Neslaug er íþróttavöllur, sparkvöllur, leiktæki, upplýsingamiðstöðin Þjórsárstofa er í Félagsheimilinu Árnesi og þar er einnig veitingasala
Farfuglaheimili er á staðnum uppl. í símum 486-6048, 861-2645
Tjaldsvæði í nágrenninu
Tjaldsvæðið Árnesi er alveg við sundlaugina. Þar er rafmagn og góð aðstaða.
Afgreiðslutími
Sumaropnun, 1. júní til 31. ágúst
- Mánudaga: Lokað
- Þriðjudaga: 14:00 – 22:00
- Miðvikudaga: 14:00 – 22:00
- Fimmtudaga: 14:00 – 22:00
- Föstudaga: 14:00 – 18:00
- Laugardaga: 10:00 – 18:00
- Sunnudaga: 10:00 – 18:00
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
2023 | Stakt gjald | 10 miðar | 20 miðar |
---|---|---|---|
Börn, 0- 10 ára | 0 kr | ||
Börn, 11 - 17 ár | 700 kr | 4.000 kr | |
Fullorðnir | 1.100 kr | 8.000 kr | 10.000 kr |
Aldraðir | 500 kr | 3.500 kr | |
Öryrkjar | 500 kr | 3.500 kr | |
Sturta | 600 kr | ||
Sundföt | Handklæði | ||
Leiga | 600 kr | 600 kr |