Stefánslaug, Neskaupsstað

Stefánslaug í Neskaupstað er nefnd eftir Stefáni Þorleifssyni, sund – og íþróttakennara sem átti frumkvæði að byggingu laugarinnar.  Sundlaugin er útisundlaug með tveimur stórum rennibrautum, heitum útipottum og gufubaði. Laugin er staðsett á sólríkum stað í hlíðum Neskaupstaðar en þaðan er skemmtileg fjallasýn út fjörðinn.

 

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga kl. 06:00 – 20:00
  • Laugar – og sunnudaga kl. 10:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september til 31. maí

  • Mánudaga – fimmtudaga:  06:00 – 20:00
  • Föstudaga:  06:00 – 18:00
  • Laugardaga:  11:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  13:00-18:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Veittur er 25% ungmennaafsláttur af 3ja mánaða, 6 mánaða og árskortum.

Eldri borgarar með lögheimili í Fjarðabyggð fá frítt gegn framvísun Fjarðabyggðarkorts.

2022Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn260 kr1.550 kr5.650 kr8.100 kr13.800 kr
Fullorðnir980 kr5.950 kr15.000 kr25.000 kr40.000 kr
Sundföt og handklæði600 kr pr stk

Staðsetning