Opnunartímar um páska 2024

Laugarnes við Birkimel

Sundlaugin Laugarnesi við Birkimel er lítil sundlaug með glæsilegu útsýni yfir Breiðafjörð. Laugin er opin daglega yfir sumartímann.  Þar er lítil aðstaða inni til að skipta um föt.  Hægt er að greiða með Pay, í póstkassa eða með millifærslu.

Afgreiðslutími

Sundlaugin er opin eingöngu yfir sumarið, opið út ágúst.

  • Alla daga:  09:00 – 21:00

Yfir veturinn er sjálfsafgreiðsla og engin sturtuaðstaða, búningsklefar eða salerni.

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Aðgangur
Börn, 0 - 5 áraFrítt
Börn, 6 - 16 ára500 kr
Fullorðnir1.700 kr

Staðsetning