Jaðarsbakkalaug, Akranesi
- Við Innnesveg, Akranesi
Jaðarsbakkalaug er 5 brauta, 25 metra útisundlaug og þar er líka sauna og vatnsrennibraut. Pottasvæði var endurnýjað árið 2017 og eru þar vaðlaug, tveir stórir heitir pottar, þar af einn pottur með vatnsnuddi.
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Opnunartími
- Mánudaga – föstudaga: 06:00 – 21:00
- Laugar- og sunnudaga: 09:00 – 18:00
Sundlaugargestum er velkomið að nýta heitu pottana og rennibrautarlaug.
Myndir
[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="29"]
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
*Börn fá frítt í sund til 1. júní árið sem þau verða 16 ára
**16-18 ára fá afslátt í sund til 1. júní árið sem þau verða 18 ára.
***Öryrkjar fá fríttgegn framvísun örorkuskírteinis frá Tryggingamálastofnun
****Atvinnulausir fá afslátt gegn framvísun skírteinis frá Vinnumálastofnun á Vesturlandi
Gildir 2023 | Stakt gjald | 30 miðar | Árskort |
---|---|---|---|
Börn* | Frítt til 16 ára* | ||
Börn, 16 - 18 ára** | 385 kr | 5.870 kr | 14.730 kr |
Fullorðnir | 770 kr | 9.820 kr | 29.460 kr |
Aldraðir og öryrkjar*** | 385 kr | 4.910 kr | 14.730 kr |
Atvinnulausir**** | 385 kr | ||
Sundföt | Handklæði | Sundföt & handklæði | |
Leiga | 605 kr | 605 kr | 960 kr |