Opnunartímar í maí og júní

Íþróttamiðstöðin Varmalandi

Sundlaugin er staðsett á Varmalandi sem er í Borgarfirði, rétt hjá Baulu.

Á sumrin er laugin og aðstaðan að Varmalandi ákjósanlegur kostur fyrir ferðafólk, sumarbústaðafólk eða hópa til afþreyingar.Fjölmennir hópar geta haft samband utan opnunartíma við starfsmann til að fá aðstöðuna opnaða sé því við komið. Vinsamlega hafið þá samband við Guðmund í síma: 898-8225.

Sundaðstaða: 25×12,5m útilaug með heitum potti. sólbaðsaðstöðu
Salur til íþróttaiðkana til útleigu fyrir almenning. Gufubað og nýendurbættur tækjasalur.

Tjaldsvæði í nágrenninu:

Tjaldsvæðið Varmalandi

Afgreiðslutími

Sumaropnun 3. júní til 14. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  09:00 – 18:00
  • Laugar- og sunnudaga:  09:00 – 18:00

Sundlaugin er lokuð yfir vetrartímann

1 maí:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Börn greiða 1. júní árið sem þau verða 11 ára.

2023Stakt gjald
Börn, 0 - 10 ára0 kr
Börn, 11 - 15 ára370 kr
Fullorðnir1.180 kr
Aldraðir og öryrkjar370 kr

Staðsetning