Opnunartímar um páska 2024

Hrísey

Sundlaug

Í Hrísey er góð 12,5m útisundlaug fyrir alla aldurshópa með sérstakri barnalaug, heitum potti og köldu keri. Einnig er á svæðinu eimbað og infrarauð sauna.
Öllum gestum er gert að þvo sér án sundfata áður en gengið er til laugar.
Aðgengilegur einstaklingsklefi er í boði.
Læstir skápar eru í öllum klefum.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Hrísey
Dalvík

Afgreiðslutími

Vetraropnun, 22. ágúst 2024 til 2. júní 2025

  • Mánudaga –  fimmtudaga:  15:00 – 19:00
  • Föstudaga:  15:00 – 18:00
  • Laugardaga – sunnudaga:  13:00 – 16:00

Sumaropnun 3. júní til 18. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  10:30 – 19:00
  • Laugardaga – sunnudaga:  10:30 – 17:00

Afgreiðslutími um Páska

  • Pálmasunnudagur  13:00 – 16:00
  • Skírdagur  13:00 – 16:00
  • Föstudagurinn langi  13:00 – 16:00
  • Laugardagur fyrir páska  13:00 – 16:00
  • Páskadagur  13:00 – 16:00
  • Annar í Páskum  13:00 – 16:00

Aðrir hátíðisdagar

  • Sumardagurinn fyrsti  13:00 – 16:00
  • 1. maí  Baráttudagur verkalýðsins  Lokað
  • Uppstigningardagur  13:00 – 16:00
  • Hvítasunnudagur  13:00 – 16:00
  • Annar í Hvítasunnu 13:00 – 16:00
  • 17. júní  Þjóðhátíðardagur Íslendinga  Lokað
  • Frídagur Verslunarmanna  10:30 – 17:00

Jól og áramót

  • 23. des  Þorláksmessa  Lokað
  • 24. des  Aðfangadagur  Lokað
  • 25. des  Jóladagur  Lokað
  • 26. des Annar í Jólum  Lokað
  • 31. des Gamlársdagur  Lokað
  • 1. jan  Nýársdagur  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Öryrkjar fá frítt í sund gegn framvísun gilds örorkuskírteinis.
Börn byrja á greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
Öll kort sem keypt eru í Sundlauginni í Hrísey gilda líka í Sundlaug Akureyrar, Glerárlaug og Sundlaugina í Grímsey.

2025Stakt gjald10 miða kort30 miða kort3 mán kort6 mán kortÁrskort
Börn, 0 - 5 ára0 kr
Börn, 6 - 17 ára300 kr2.100 kr3.100 kr
Fullorðnir, 18 ára og eldri1.350 kr6.800 kr17.400 kr17.700 kr29.900 kr44.300 kr
Fullorðnir, 18 - 25 ára19.600 kr
Fullorðnir, 67 ára og eldri6.900 kr
ÖryrkjarFritt
SundfötHandklæðiSundföt & handklæði
Leiga1.000 kr1.000 kr1.800 kr
Sundföt, handklæði og sund2.600 kr
Útgáfa á rafrænu handhafakorti1.240 kr
Sund og skíðakort (gildir til 31.10)79.400 kr

Staðsetning