Opnunartímar um páska 2024

Hreppslaug

Hreppslaug var byggð 1928 af ungmennafélaginu Íslendingur. Þar er eingöngu opið yfir sumartímann.

Hreppslaug er friðlýst skv. lögum og er baðstaður með sírennsli vatns úr uppsprettum í nánasta umhverfi.
Nýtt laugarhús var tekið í notkun sumarið 2022.

Afgreiðslutími

Opnunartími sumarið 2024,  júní til ágúst

  • Mánudaga:  Lokað
  • Þriðjudaga – föstudaga:  15:00 – 22:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  13:00 – 22:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stök ferð10 ferða kort
Börn, 0 - 5 ára0 kr
Börn, 6 - 16 ára400 kr3.000 kr
Fullorðnir, 16 ára og eldri1.450 kr11.600 kr
Fullorðnir félagsmenn950 kr7.600 kr
SundfötHandklæði
Til leigu1.000 kr1.000 kr

Staðsetning