Opnunartímar um páska 2024

Grundarfjörður

Þægileg lítil sundlaug á besta stað í bænum steinsnar frá tjaldsvæðinu. Tveir heitir pottar og vaðlaug fyrir börnin. Sundlaugin er notaleg 16,67 metra löng og við laugina eru vaðlaug og tveir heitir pottar. Sundlaugin og vaðlaugin eru aðeins opnar yfir sumartímann en heitu pottarnir eru opnir allt árið.

Afgreiðslutími

Sumaropnun, 1. júní – 31. ágúst

  • Mánudaga til föstudaga:  07:00 – 21:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september – 31. maí

  • Mánudaga til föstudaga:  07:00 – 08:30 og 17:00 – 21:00
  • Laugardaga:  13:00 – 17:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Gildir frá 01.01.2020Stakt gjald10 miðar30 miðar
Börn, 0 - 9 ára0 kr
Börn, 10 - 17 ára300 kr1.500 kr4.000 kr
Fullorðnir1.000 kr4.000 kr10.000 kr
Ellilífeyrisþegar0 kr
Öryrkjar0 kr
Sturta, fullorðnir500 kr
SundfötHandklæði
Leiga500 kr500 kr

Staðsetning