Grenivíkurlaug

Sundlaugarsvæðið er á einstökum útsýnisstað bæði úr laug og pottum. Yfir Grenivík, út Eyjafjörð og Kaldbakur í allri sinni dýrð blasir við úr pottinum. Sundlaugin er ofan við tjaldsvæðið sem var endurnýjað árið 2011 eins og laugin. Sundlaugin er 16,67 m á lengd. Í desember 2020 voru teknir í notkun nýjir pottar. Stór heitur pottur 39°, vaðlaug 37°, og kaldur pottur 7°. Sundlaugin er 29°.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæðið Grenivík

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 3. júní.

  • Mánudaga – föstudaga:  11:00 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, frá 28. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  15:30 – 18:30
  • Laugardaga:  10:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 16:00

Páskar 2022

  • Skírdagur:  10:00 – 18:00
  • Föstudagurinn langi:  10:00 – 18:00
  • Laugardagur 16. apríl:  10:00 – 18:00
  • Páskadagur:  10:00 – 18:00
  • Annar í páskum:  10:00 – 18:00

Sumardagurinn fyrsti:  10:00 – 18:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Frítt fyrir ellilífeyrisþega, öryrkja og börn undir skólaaldri.
Fullorðnir teljast 16 ára og eldri.

2022Stakt gjald10 miða kortÁrskort
Börn350 kr1.750 kr8.000 kr
Fullorðnir1.000 kr5.000 kr24.000 kr
Aldraðir og öryrkjarFrítt
Líkamsrækt900 kr

Staðsetning